7.3.2011 | 08:00
Deilt um eignarhald.
Þeir félagar Gaddafi og Sarkozy á meðan allt lék í lyndi. Nú hefur Gaddafi fengið þjóð sína upp á móti sér og það sem verra er fyrir vesturlönd, hann hefur misst tökin á olíuframleiðslunni. Þá dugir því ekki að kenna al Kaída um, það hefði Gaddafi þurft að gera áður en til uppreisnar kom í Líbíu, með samþykki eigenda vörumerkisins al Kaída. Þannig hefði hann fengið að tilheyra klúbbnum, en ekki einungis til að kaupa vopn.
![]() |
Sakar Frakka um afskiptasemi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.