Fáskrúðsfjörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er engin svikin sem fer um austfirðina. Magnús þegar ég var ungur maður a þá var mér sagt að Fáskrúðsfjörður,ætti að skrifast,,Fráskrúðsfjörður,,! Geturðu frætt mig borgarbúan hvort að einhverntíman bæjarnafnið hafi verið ritað  með þessum hætti.?  Búðareyri´? hvaðan kemur sú nafngift,veistu það.?   Takk fyrir flottar myndir,og tóna.

Númi (IP-tala skráð) 13.3.2011 kl. 23:13

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Númi, ég held að hugmyndin af nafngiftinni "Fráskrúðsfjörður" komi til vegna þess að eyjan Skrúður er við minni Fáskrúðsfjarðar "fjörðurinn frá Skrúði". 

Búðareyri var nafnið á kauptúninu við Reyðarfjörð sem aldrei var kallað annað en Reyðarfjörður í daglegu tali.  Kauptúnið á Fáskrúðsfirði hét Búðir en var ekki kallað annað en Fáskrúðsfjörður.  Svona geta nafngiftirnar hitt illa í mark.

Það var annað þéttbýli við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð sem lagðist af um 1970, Hafnarnes. Sjá hér.

Magnús Sigurðsson, 13.3.2011 kl. 23:28

3 identicon

Kærar þakkir fyrir þessar upplýsingar.

Númi (IP-tala skráð) 13.3.2011 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband