Bretinn mun styðja Ísland.

Það er nokkuð ljóst að ESB draumar Samfylkingarinnar eru úti í bili.  Það er tímabært að draga aðildarumsóknina til baka í það minnsta setja hana á "hold".  Það mun ekkert koma út úr ESB aðild fyrir íslenskan almenning eins og staðan er, þvert á móti mun hún stórskaða hagsmuni Íslands. 

Það er ljóst að íslenska þjóðin hefur með NEI-i við skuldum einkabanka sett gott fordæmi fyrir baráttu almennings á Írlandi, í Portúgal og Grikklandi gegn því að lífskjör verði rýrð vegna skulda elítunnar.

Það er engin vafi á að Breski Evrópuþingmaðurinn Nigel Farage mun styðja fordæmið sem íslenskur almenningur hefur gefið Evrópubúum.

 


mbl.is Óttast fordæmi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Magnús.

Flestir eru eflaust sammála um að ESB er óþverri en ég er engu að síður nokkuð sannfærður um að það sé ágætt að hafa umsóknina inni hjá þeim. Ástæðan er sú að UK og NL halda að við viljum fara þangað og nota allt púðrið sitt í að koma í veg fyrir það. Er það ekki betra en ef þeir hefðu beitt sér þar sem það hefur eitthvað að segja fyrir okkur?

Í td USA koma þingmenn fram með frumvörp um eitthvað bull bara til þess að geta fallið frá þeim í hrossakaupum um eitthvað annað sem þeir brenna fyrir.

Hinrik Atlason (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 06:49

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þetta er sjónarmið Hinrik, það er bara hvað þetta má kosta ekki lýst mér á hvað það kostaði skattgreiðendur að kaupa lögfræðingana til að gera icesave vafninginn sem átti að reyna að ljúga inn á þjóðina.  Ég held að við verðum nr. 1 að skipta út liðinu af alþingi það er í engum takti við þjóðina hvað kostnað, skuldir og skatta varðar.

Magnús Sigurðsson, 12.4.2011 kl. 07:02

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

Breskur almenningur er ad storum hluta sammala okkur

greinin um NEIid i BBC var mikid lesinn og yfir 360 comment thar var t.d folk sem tapadi a Icesave en var samt sammala okkur um ad neita thvi ad lata almenning borga fyrir sukk bankamanna og gallad regluverk

Magnús Ágústsson, 12.4.2011 kl. 07:52

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Nafni, sammála þér og ég held að almenningur fleiri landa verði að stórum hluta sammála okkur um að segja NEI við skuldaánauð elítunnar.  Þessi grein sem birt var í Gardian í morgunn er nú þegar komin með 60 comment og þau sem eru hvað neikvæðust  í garð íslendinga gætu allt eins verið ættuð úr stjórnaráðinu við Lækjargötu.

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2011/apr/12/iceland-ireland-portugal-markets

Magnús Sigurðsson, 12.4.2011 kl. 07:58

5 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ja eg er buinn ad vera ad renna yfir thetta og theyr sem hafa kynnt ser malid (rikisstjornin hefdi t.d matt gera thad) er algjorlega osammala greinarhofundi

Magnús Ágústsson, 12.4.2011 kl. 08:56

6 identicon

Það eru Bretar og Hollendingar sem skulda fjölda þjóða MJÖG mikið fyrir nýlendukúgun og arðrán!!! Í stað þess hafa þeir komið þessum þjóðum í skuldasúpu eftir "aðstoð" við að reisa þessi ríki úr þeim rústum sem þeir lögðu þau í sjálfir! Viðbjóðslegt!!! Og við setjum þessum þjóðum gott fordæmi og hjálpum þannig til við að binda enda á mörg stærstu vandamál mannkynsins. Margt smátt gerir eitt stórt! Áfram Ísland! Áfram Afríka! Ein jörð! Eitt mannkyn! Niður með Eurocentric rasista pakk sem heldur að Bretar og Hollendingar skipti meira máli en mannkynið!

Gegn Nýlendukúgun: Ein jörð! Eitt mannkyn! (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband