Eins og ég sagði frá um daginn þá gróf Matthildur upp gamlan fjársjóð sem ég hafði gleymt. Þetta myndband er frá 1991 þegar ég hafði keypt mér videovél og fannst nú ekki mikið mál að gera eitt stykki myndband.
Svo fann ég líka myndbrot frá epoxy tímanum þegar frystihúsum var umbreitt á mettíma. Kannski ekki skrýtið að epoxy tímabilið hafa tekið enda hjá mér, en mikið rosalega voru alltaf magnað drengir með mér á ferð og þeir eru magnaðir enn í dag.
Athugasemdir
Hvað þetta er lifandi og fallegt myndband
alveg eins og í alvörunni :)
Sólrún (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 23:07
Eins og ég sagði frá um daginn þá gróf Matthildur upp gamlan fjársjóð sem ég hafði gleymt. Þetta myndband er frá 1991 þegar ég hafði keypt mér videovél og fannst nú ekki mikið mál að gera eitt stykki myndband.
Svo fann ég líka myndbrot frá epoxy tímanum þegar frystihúsum var umbreitt á mettíma. Kannski ekki skrýtið að epoxy tímabilið hafa tekið enda hjá mér, en mikið rosalega voru alltaf magnað drengir með mér á ferð og þeir eru magnaðir enn í dag.
http://www.youtube.com/watch?v=TBxyZcF0ITE
Magnús Sigurðsson, 27.5.2012 kl. 23:37
rosalega var gaman ad sja tetta eg held eg geti fundid ligtina medan eg horfi a tetta ja og strakarnir eru flottir
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 01:57
Ja hérna hér hvað er eitt frystihús á milli vina...eða þannig.:)
Þetta er hreint ótrúleg snilld.
Betur að innistæður í bönkum héldu eins vel verðgildi sínu og svona myndir.
Helgi þú átt víst aldeilis eftir að magnast upp við þetta :)
Sólrún (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.