Bláar myndir á sunnudagskvöldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna hér Magnús þvílík og önnur eins dásemd.

Það er bara ekki nokkur leið að halda aftur af sér

þegar maður sér svona fínerí

Takk fyrir þetta..

Sólrún (IP-tala skráð) 9.9.2012 kl. 20:34

2 identicon

kominn heim hafðu það gott vona að veðurguðirnir verði þer hliðhollir

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 9.9.2012 kl. 22:35

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þessar myndir eru frá Borgarfirði Eystri teknar af miklum áhugamanni um sína fallegu heimabyggð og samfélag. Sonur hans setti þetta saman af föður sínum gengnum sem var langt fyrir aldur fram. Þetta örstutta myndband segir meira en þúsund orð um íslenska atvinnusögu og þjóðarsál , enda hafa tugir þúsunda horft á það á youtube á stuttum tíma þó það sé frá fámennum stað sem ekki er í alfaraleið.

Já ég er komin heim til að hýsa húsbílana fyrir bankann ef svo má að orði komast. því ég má ekki hugsað til þess tjóns sem það ylli almennum íslendingi ef bankinn færi á höfuðið aftur.

Hér er svo annar þjóðarsálar smellur sem mér barst á alheimsnetinu :)

http://www.youtube.com/watch?v=MJ15ecAtuuI

Annars er stórhættulegt að vekja athygli á svona efni það er aldrei að vita í hvaða tilgangi það verður notað í sjónvarpinu. T.d. tóku nýskeindir bankarnir punnch line-ið úr þessu lagi og tileinkuðu það Eimskip eftir að þeir höfðu drullað svo rækilega upp á bak að slóðin lá um allan heim, sem þeir höfðu þó auglýst árin fyrir ósköpin í margra mínútna löngum auglýsingum á besta tíma í sjónvarpi sem sigurför háskólamenntaðra viðskiptasénía um heiminn þveran og endilangan sem snillinga í  sjóflutningum.

En allt í einu var komin sjónvarpsauglýsing í boði nýju bankana með sjómanni í lopapeysu á kæjanum sem eiginkona og barn tók á móti, tónlistin úr sjómannavalsinum "sértu velkomin heim" Eimskip.

Hugsið svo ykkur hverskonar hryllingur það yrði ef bankarnir tæku upp á nota þessar myndir frá Borgarfirði Eystri til að upphefja sjálfa sig í endurreisninni eitthvað myndi það rán kosta venjulegan íslending?

Magnús Sigurðsson, 10.9.2012 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband