Myrkurt

IMG 6016

Passi ykkur myrkrinu var hinn jkunni tvarpsmaur, Jnas Jnasson, vanur a segjavi gesti sna lok tta gufunni denn. rni Tryggvason leikaritti gott me a f flk til a hlja, en talailka um svarta hundinn semtti a til a glefsa skammdeginu. rtt s a passa sig svrtum hundum myrkursins, felst s versgnin gnum skammdegis myrkursins a a getur urft a draga sigr erli dagsinsog stga t fyrir raflsingu borga og bja til a sj ljs dagsins, svoskr er sjnhverfing rafljsanna.

a virist vera fjarlgt slensku jarslinni a njta kyrrarhinnar myrku rstar og hgja erli dagsins taktvi slarganginn, lkt og nttran gerir um etta leiti. Fyrir noran heimsskautsbaug kemst slin ekki einu sinni upp yfirhaffltinn um nokkurtskei ri hverju. Margar byggir Noregs eru langt fyrir noran heimskautsbaugog v eiga normenn srangurvra sngva um fallega bla ljsi sem fylgirdimmri rstinni. N mtti halda a ar sem skammdegi er svo miki a slin ni ekki einu sinni akkja upp fyrir haffltinn rki algert myrkur jafnt lofti og li, sem sl og sinni, en svo er ekki bjartur dagurinn er himninum og kastar blrri birtu yfir frena jr.

svo skammdegieigi a til a vera erfitt me llum snum andans truntum er a s tmi sem mr finnst maur komast einna nst kjarna tilverunnar. etta er s tmi sem g hugsa venju fremur til eirra sem horfnir eru og voru mr krir. v er a kannski bara elilegt a a dragi r athafnarnni myrkrinu og tminn fari a leita inn vi. a er kannski lka heldur ekki undarlegt a vsindin hafi lagt talsvert sig me gleipillum og skrum ljsum vi a fora flki fr skammdegis hugans mrum og skottum, sem jsagan hefur gert skil gegnum tina. a vri nefnilega strvarasamt fyrir hagvxtinn ef vi kmumst vinlega a eirri niurstu a a sem er drmtast fist ekki fyrir peninga.

egar g var riggja ra Noregs tleg, og saknai fjlskyldunnar hva mest heima landinu bla, bj g n sjnvarps og tvarps, en me skaftpott og rbylgjuofn. ar gafst tmi til a uppgtva aftur skammdegi bernskunnar, me v a stga t fyrir raflsinguna og paufast svellum um nes niur vi sj og horfat yfir Vogsfjrinn. a var eitthva arna skmunni, sem geri a a sst t yfir allan tma, g var aftur orinn riggja ra drengur heimskn me mmmu og pabba hj afa og mmu Vallanesinu. arna fjrunni s g alla lei yfir hafi og heim, ar sem augnabliki er alltaf a sama svo a komi aldrei til baka.

69N, ar sem slin kemur ekki upp r sjnum vikum saman, er essi bla angurvra og rafmagnaa birta kllu mrketid sem mundi tleggjast slensku myrkurt.

Ps.essi pistill birtist hr sunni fyrir 2 rum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a sannast hi fornkvena a birta ljssins skn t skrust myrkrinu. Sr lagi ef minnst er alls ess ga sem lifir utan tmans, eirri eilf sem alltaf m finna, lkt og kemst svo fallega a ori um bernskuminninguna gu.

Ptur rn Bjrnsson (IP-tala skr) 4.12.2019 kl. 13:17

2 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Magns.

Datt hug egar g las essar hugleiingar nar um kyrrina og myrkri, a g hef veri eirrar gfu anjtandi a vera Vkinni minni nokkrum sinni a vetrarlagi, og kynnst gifegur hennar a nturlagi, algjri kyrr, jafnt nttru sem og mannlfs, og noti birtunnar.

Birtuhimingelmisins sem sindrar snvi akta tindana sem eru svo margir Valavkinni.

heyrir maur almttinu, finnur fyrir nvist gudmsins.

Og verur ekki samur eftir.

Hafu kk fyrir gefandi lesningu.

Kveja r nera, a austan.

mar Geirsson, 4.12.2019 kl. 16:46

3 Smmynd: Magns Sigursson

Takk fyrir athugasemdirnar flagar. a eru vst or a snnu a birta ljssins skn skrast myrkrinu. Svo er bara a lta rafljsin ekki blinda sn tmalausar stjrnurnar. Annars heyri g eitt sinn a indnar hefu ekki horft beint stjrnur himinsins heldur milli eirra, og annig hefu eir s lengra.

eim fer fkkandi stunum, jafnvel slandi, ar sem m sj stjrnubjartan himininn n nokkurrartruflunar fr raflsingu. g get v rtt myndamr a Vlavkinnjti snbu birtu alheimsins, og myrkri sem ekki hefur verispillt me raflsingu.

Vi Matthildur mn vorum ekki alls fyrir lngu fer a heiskru nturlagi vi Streiti Berufjararstrnd. ar er sm kafli jveginum sem ekkert rafmagnsljs nemur. Allt einudatt mr hug a snarstoppa, slkkva blljsin og drepa blnum. Matthildur leit andartak upp fr prjnunum og spuri hva n vri gangi. g sagi henni a vi skildum koma okkur t r blnum einum grnum hvelli.

arna stum vi svo eins og agndofa vitar t mijum jveginum froststilltri nttinni og gptum upp himininn. arnavoru einungis vi og stjrnurnar nturkyrrinni. himninum voru r eins og endalaus hundru sundir ljsa, sem liu fram af snvi ktuNaphorninu til a lsa leiina t hafsauga.

Og ef maur horfi ekki beint ljs stjarnanna, heldur upp myrkri milli eirra, s maur hvorki meira n minna veginn varaan stjrnum alla leiina a hinum endanlega mguleika.

Segi svo einhver a indnarnir hafi ekki vita hva eir ttu a horfa svo a eirhefu ekkert sjnvarp.

Magns Sigursson, 4.12.2019 kl. 18:29

4 Smmynd: Erla Magna Alexandersdttir

Blminn birtu nturinnar Islandi er eitthva sem eir einir ekkja sem voru uppi ea utan vi raflysingu.

Hvit mjll og fullur mni geru ntur a bjartasta og fegursta tma sku minnar. Takk fyrir a tala um etta.

Erla Magna Alexandersdttir, 4.12.2019 kl. 19:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband