18.5.2021 | 18:55
Undir Borginni
"Einhverntíma var sagt að orðtakið Heima er bezt væri rétta forskriftin að góðu lífi, en eftir að heimilin hættu að vera skjól fjölskyldunnar og urðu aðeins stoppistöð til að skipta um föt eða sofa blánóttina, er sú stefna úr sögunni. Hún er líka sögð gamaldags eins og allt annað sem ætti að teljast gott og gilt ! , , ,
-Megi svo jafnan vera í landinu okkar að stjórnarfarið einkennist af frjálsu lýðræði en ekki baktjaldabundnu haftakerfi, sem á eingöngu að þjóna kerfislímdum sérgæskuöflum sem ekkert eiga skylt við almenna velferð !"
Mig langar til að vekja athygli á pistili Rúnars Kristjánssonar hér á mbl blogginu, en hann er eins og talaður úr mínu hjarta.
https://undirborginni.blog.is/blog/undirborginni/#entry-2264866
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.