Gömul sannindi og ný

Þagalt og hugalt

skyldi þjóðans barn

og vígdjarft vera.

Glaður og reifur

skyli gumna hver

uns sinn bíður bana.

 

Ósnjallur maður

hyggst munu ey lifa,

ef hann við víg varast.

En elli gefur

honum engi frið,

þótt honum geirar gefi.

-0-0-0-

 Eg veit einn

að aldrei deyr:

dómur um dauðan hvern.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband