Færsluflokkur: Dægurmál
10.3.2012 | 12:53
Ruglukolla eða landráðadolla? -allavega ekki forysturolla.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.3.2012 | 21:48
Bókabrennur nútímans.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2012 | 20:36
Mótorhjól, haglabyssa og skeiðarhnífur.
Féttafluttningur mbl er svolítið farin að líkast hryðjuverkafárinu sjálfu, þar sem tilgangurinn helgar meðalið. Meira og minna litaður af því að löggur á Íslandi langar að fá að hafa byssu eins og í útlöndum. Nú eru meir að segja búið að draga minn friðsæla heimabæ inn í umræðuna sem væntanlegt bæli fyrir glæpamenn, því til sönnunar fá blaðamenn að taka myndir af skotvopnum og skeiðahnífum.
Þetta er svipuð taktík og þegar hryðjuverkaógninni var plantað í Langtíburtukistan, þar voru búrkur, lambhúshettur og úlvaldar allt saman vafasöm fyrirbæri. Mótórhjól, haglabyssa og skeiðarhnífur, allt þetta má finna á Egilsstöðum. Það er spurning hvort það er ekki fyrir löngu orðið tímabært að vopna lögregluna, svo hún geti sinnt störfum sínum í borginni með sóma við að verja alþingi fyrir eggjakasti og innheimtumenn bankanna við hundsa hæstaréttadóma.
![]() |
Egilsstaðir næstir á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
7.3.2012 | 20:48
Meira um sólstorma árið 2012.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 18:28
Uppvask er merkilega leiðinlegt.
Það er svolítið merkilegt að samfélag okkar hefur náð þeim áfanga að nauðsynlegt er að dæla olíu úr jörðu, flytja hana með skipum til framleiðslu þar sem ómæld orka er notuð til að breyta henni í plast, sem er svo mótað á viðeigandi hátt, síðan keyrt með flutningabílum í verslanir, þar sem við kaupum það, berum heim í plastpokum, hendum í sorpið og borgum fyrir förgun sem felst í að grafa plastið. Allt þetta vegna þess að við teljum það minni vinnu en að vaska upp t.d. eina teskeið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 20:14
Álfasögur fyrir svefninn.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.2.2012 | 18:09
Kosningabæklingurinn er kominn úr prenntun.
![]() |
200 milljarðar afskrifaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2012 | 17:09
Hver á milljón til henda út um gluggann.
Af 20 milljóna íbúð eru 5% 1 milljón við að láta hana af hendi færðu 2 milljónir lánaðar vaxtalaust í 3 ár hjá söluaðilanum og tekur 17 milljónir að láni hjá verðtryggðu Mafíunni.
Eftir 3 ár skuldaðru Mafíunni að minnsta kosti 22 milljónir, söluaðilanum 2 milljónir, á Guð má vita hvað háum vöxtum og þín milljón er fokin út um gluggann.
Svona er Ísland í dag, þetta er besti díllinn sem heyrst hefur um að ungu fólki bjóðist við að koma þaki yfir höfuðið.
![]() |
Hrist upp í húsnæðislánum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)