28.3.2012 | 04:42
Hyskið út úr húsum þjóðarinnar.
Framsókn er ekki dauð úr öllum æðum, löngum hefur hún verið sökuð um að standa fyrir helstu framfarörum í þessu landi. En nú ber svo við að þeir ætla að banna skipulagða glæpastarfsemi.
Ef þessum lögum verður beitt af réttsýni er um eitt mesta framfaraspor seinni tíma að ræða. Væntanlega munu þessi lög banna fjórflokkinn, ríkið og bankkerfið. Þeim bælum verður því væntanlega lokað um leið og lögin taka gildi og almenningur mun losna við hyskið af sinni launaskrá.
Vilja banna skipulagða glæpahópa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála síðasta ræðumanni....
Jóhanna (IP-tala skráð) 28.3.2012 kl. 05:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.