Þjóðsagan klikkar ekki.

Það er ábyggilega oft meira að marka þjóðsöguna en mankynsöguna. Munnmælasögur geta því verið sannari en samtímaheimildir sem settar hafa verið á prent.  

Til að sannfærst um það þarf ekki annað en að líta til fjölmiðla og þess sem stjórnvöld láta frá sér fara í gegnum þá.  Sá veruleiki sem þar er sýndur er svo skráður sem sannar samtímaheimildir.

Sólsteinninn sýnir þetta svo um munar.  Það helsta sem nútíma vísindi hafa áorkað umfram þjóðsöguna varðandi sólsteininn, er að hafa eyðilagt helstu silfurbergsnámur á Íslandi með dýnamíti.

Það vill svo til að ég bloggaði um sólsteininn hérna á síðunni fyrir hálfu ári síðan "Á Kon Tiki í Helgustaði".

http://magnuss.blog.is/blog/magnuss/entry/1262301/

 


mbl.is Rennir stoðum undir „sólstein“ víkinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir frábæra pistla þína meistari Magnús. Mér hafði yfirsést að lesa pistil þinn frá  12.10 2012, en nú hef ég bætt mér það og hafði mikla ánægju af og þakka kærlega fyrir þann skemmtilega pistil þinn.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 10.3.2013 kl. 19:58

2 identicon

Rétt skal vera rétt og kemur því sólsteins leiðrétt:  14.10.2012.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 10.3.2013 kl. 20:01

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Takk fyrir heiðurinn Pétur.

Magnús Sigurðsson, 10.3.2013 kl. 20:12

4 identicon

gott inlegg

maggi220 (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 17:28

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Þetta til upplýsingar Pétri, Magnúsi, Magga og þeirra sem vilja vita meira: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1240271/ 

Lestu helst greinargerð Leó Kristjánssonar jarðfræðings neðst.

Steinninn í flakinu á Ermasundi er að gerðinni "Iceland Spar", en það finnst annars staðar en á Íslandi. Í lok 16. aldar hafa menn geta náð í það í öðrum löndum en Íslandi.

FORNLEIFUR, 14.3.2013 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband