Bjartmar er vanmetinn snillingur og það gladdi mig mjög að hlusta á þessa ádrepu. Rifjaðist upp fyrir mér gömul staka.
Fann ég ekki orðin þá
Er ég segja vildi
Varð svo feginn eftir á
Að ég þegja skyldi
Enda á ég ekki eitt einasta, einasta, einasta andskotans orð!
Með kveðju.
Sigurður Bjarklind
(IP-tala skráð)
5.5.2021 kl. 17:22
2
Sæll Sigurður, þó svo maður eigi ekki eitt einasta orð þá get ég vel tekið undir orð þín um Bjartmar. Við á Héraði vorum svo lánsöm að hafa hann sem góðan granna í nokkur ár.
Eitt sinn sinn í köldum og dimmum janúar man ég að hann bauð til kvöldvöku á Gistihúsinu á Egilsstöðum, mætti þar með gítarinn sinn söng og sagðir sögur af lífshlaupi sínu.
Ef ég man rétt þá söng hann þar þannig týnist tíminn fyrir konuna sína áður en hann eftir lét Ragga Bjarna og Lay Low þann söng. Hratt flaug stund það kvöldið.
Athugasemdir
Sæll.
Bjartmar er vanmetinn snillingur og það gladdi mig mjög að hlusta á þessa ádrepu. Rifjaðist upp fyrir mér gömul staka.
Fann ég ekki orðin þá
Er ég segja vildi
Varð svo feginn eftir á
Að ég þegja skyldi
Enda á ég ekki eitt einasta, einasta, einasta andskotans orð!
Með kveðju.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 5.5.2021 kl. 17:22
Sæll Sigurður, þó svo maður eigi ekki eitt einasta orð þá get ég vel tekið undir orð þín um Bjartmar. Við á Héraði vorum svo lánsöm að hafa hann sem góðan granna í nokkur ár.
Eitt sinn sinn í köldum og dimmum janúar man ég að hann bauð til kvöldvöku á Gistihúsinu á Egilsstöðum, mætti þar með gítarinn sinn söng og sagðir sögur af lífshlaupi sínu.
Ef ég man rétt þá söng hann þar þannig týnist tíminn fyrir konuna sína áður en hann eftir lét Ragga Bjarna og Lay Low þann söng. Hratt flaug stund það kvöldið.
Magnús Sigurðsson, 5.5.2021 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.