Heimsfrétt á bloggi Jónasar

Stundum er sannleikurinn lyginni líkastur, en ef honum hefur ekki verið fundið samhengi í sjónvarpi þá er hann ómarktækur. Á bloggi Jónasar Gunnlaugssonar voru fréttir sem greint hefur verið frá samhengislaust. “Þrjú lönd á jörðinni neituðu að láta bólusetja fólkið í löndunum sínum. Allir þrír forsetar þeirra eru nú dánir. Margir líta á dauða þeirra sem morð. Löndin eru Burundi, Tanzania og Haiti.”

Undanfarið ár hef ég tekið púlsinn á heiminum m.a. með því að horfa á street walk ýmissa borga, frekar en taka mark á fréttum medíunnar af drepsóttinni í löndum heims, svona ef ég hef engan staðkunnuga kunningja til að segja mér hvað er að ske, en á sjónvarp er ég fyrir löngu hættur að horfa og trúa. Það er nefnilega svo margt skrítið sem gerist bara í Langtíburtukistan.

Það kom mér fyrir nokkru nokkuð á óvart að í Port au Prince á Hahit, þar sem forsetinn var ráðin af dögum á dögunum af innfluttri málaliðasveit, var ekki ein hræða með grímu þó óbólusett væri á street walk í miðri drepsótt, og hvorki lík á götunum né lögregla á tveim metrunum við að sekta vegfarendur fyrir sóttvarnabrot. Sjón er sögu ríkari jafnvel þó sönn frétt í sjónvarpi væri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband