Stórkostlegur árangur?

Árangur ríkisstjórnarinnar í kjölfar hrunsins er alltaf að koma betur í ljós.  Skuldum er hnallað niður á ríki og almenning, ekkert fer fyrir að dregið sé úr kostnaði stjórnkerfisins.

Innan skamms mun sennilega aðeins einn kostur vera í stöðunni, að skera niður ríkisútgjöldin sem aldrei fyrr. 

Það er alltaf að koma betur í ljós hjá ríki og bæ að stjórnendur eru ófærir um að lækka útgjöld af hræðslu við að missa spón úr eigin aski. 


mbl.is Afborganir lána 40% tekna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband