Örk guðs

Nú er fer sería á Netflix með himinskautum, að mér skilst, Ancient Apocalypse, um kenningar Graham Hancock. Garaham Hancock er sérlega áhugaverður rannsakandi, ekki fornleifafræðingur, heldur blaðamaður og rithöfundur. Fyrir 10-20 árum komu út þættir á youtube, sem hétu Zeoro Point, sem gerðir voru af meiri vanefnum en Ancient Apocalypse á Netflix, en kannski af mun meiri áhuga. 

Um Hancock bloggaði ég fyrir hátt í tíu árum síðan, sjá hér. Eins og svo oft þá er youtube myndbandið með þessu gamla bloggi horfið af netinu. Graham Hancock kom að gerð youtube videoa sem kölluðust Zero Point Volume I - V. Í Zero Point Volume III var fjallað um Örk Guðs, þá sem Ísraels menn höfðu með sér yfir eyðimörkina.

Í þættinum Volum III var m.a. fyrirlestur með öðrum rannsókna rithöfundi, Laurence Gardner, um Örk Guðs. Í ljósi uppgötvunar Bandarískra vísindamanna á byltingakenndum orkugjafa verður sagan af því hvað um Örk Guðs varð og fyrirlestur Laurence Gardner í Zero Point Volume III einstaklega áhugaverð.

Ps. Fyrirlestur Laurence Gardner hefst á 43. mínútu.


mbl.is Bylting fyrir orkuframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. desember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband