Þarf Breta til?

Einu sinni var það svo að það nægði að Bretar réðust gegn hagsmunum Íslendinga til að stjórnmálamenn stæðu saman.  Það var í þá gömlu góðu daga þegar landhelgin fór úr 3 mílum í 200.

Nú er öldin önnur ríkisstjórnin klauf þjóðina með ESB aðildarumsókn, þar sem VG gekk á bak orða sinna við kjósendur.  Eins taka stjórnmálamenn í mál að greiða ólögvarða icesave kröfur í andstöðu við sína þjóð.

Þarf Breta til að benda á um hvað málið snýst?

 


mbl.is Hefnd fyrir Evrópumálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Magnús! Þetta þyrfti að koma í kvöldfréttum!!! En NEI..... RUV og Stöð2 fela svona frábærar viðvaranir og halda áfram að mata okkur á einræðisherrarugli  

anna (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 11:21

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

þetta er þörf ábending

og Anna ég held að við værum betur sett með einræðisherra sem hefur kjark heldur en þessar bleyður sem lút í gras fyrir AGS 

hvað sagði annars Steingrímur AGS áður en hann komst til valda

Magnús Ágústsson, 17.12.2010 kl. 14:58

3 identicon

Nákvæmlega og frettaflutningur og UMRÆÐUR FJÖLMIÐLA á lægsta plani ......ÞAR RIKIR " EINRÆÐIS  RUGL  "  og þar á enginn að komast upp með að hafa sjalfstæðar skoðanir ................

ransy (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 15:02

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Anna; nei svona er ekki haft í frammi í stóru fjölmiðlunum á Íslandi í dag.  En það eru nú þegar um 16.000 manns búin að skora á forsetan að hafna icesave 3 á  Facebook

Magnús Sigurðsson, 17.12.2010 kl. 15:16

5 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Nafni;  við sitjum uppi með bleyður sem beita fjölmiðlunum á einræðislegan hátt.  Fáum forsetan til að stoppa icesave ruglið aftur með því að fara á Facebook 

Magnús Sigurðsson, 17.12.2010 kl. 15:20

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Ransy;  Sammála það eru bleyðurnar sem ráða á Íslandi  Facebook

Magnús Sigurðsson, 17.12.2010 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband