Góðgerðastarfsemi.

 

Þessi frétt virðist vera algerlega byggð á röngum forsemdum.  Ástralskt fyrirtæki, Wasabi Energy eða dótturfélag Wasabi, kaupir (ekki ) orkustöðina.  Heldur munu þeir yfirtaka stöðina á meðan endurbætur fara fram og skila henni svo aftur.  

Hér er því um hreina góðgerðastarfsemi að ræða og ekki hefur heyrst að það þurfi að segja neinum upp hjá OH eða í yfirstjórn sveitafélagsins eða nokkur staðar í stjórnsýslunni á öllu Íslandi vegna góðverka Ástralana. 

 


mbl.is Ástralir kaupa orkustöð OH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband