Hs r torfi

IMG_1636

Einaf gersemum slenskra hsa er er torbrinn a ver Laxrdal, Suur-ingeyjarsslu. Hann er srstakurfyrir a a lkur rennur gegnum binn, urfti flki v ekki a fara r hsi til a skja sr vatn bjarlkinn. Einhver ekktasta veii landsins, Lax Aaldal, fellur r Mvatni um dalinn og til sjvar Skjlfanda. Dalurinn er fagur og frjsamur. ar er miki fuglalf og fjlskrug flra. Einnig m sj ar miki af fjrgiringum r grjti, virastr standast tmans tnn einstaklega vel Laxrdal.

g var svo heppinn a eiga erindi Laxrdal upphafi viku, vegna ess a fyrirtki sem g vinn hj er a byggja nja gistilmu viveiihsi Rauhla. ver er rtt innan vi Rauhla og langai mig til a sj binn a vetrarlagi en anga hafi g komi lok sumars fyrir tveimur rum. a var snjungtog kalt morgunnsri Laxrdalnum og lt g v mr ngja a sj heima a bnum, en set hr me myndir fr fyrri heimskn.

IMG_1632

verrbrinn varbyggur seinni hluta ntjndu aldar af Jni Jakimssyni snikkara og bnda ver, sem var rmaur fyrir vandvirkni vi smarog bskap. ver mun vera einkaeign og skell bndi Jnassonsr um binn. jminjasafn slands hefur haft tilsjn me hsunum. arna voru tihs af fornri ger varveitt auk bjarhsanna. jminjasafni hefur lti endurbyggja rj tihs; fjrhs, hlu og hesths.

verrbrinn er kannski ekktastur fyrir a vera vagga Samvinnuhreyfingarinnarslugu,en fyrsta kaupflag landsins, Kaupflag ingeyinga var stofna aar ri 1882. eir sem eigalei um ingeyjarsslur heimskja margir torfbinn a Grenjaarsta, en ar er reki byggasafn. aan eru aeins rettn klmetrar a bnum ver Laxrdal, sem frri vita af, en ar varveitir jminjasafni etta sgufrga djsn.

IMG_5354

IMG_5373

IMG_5390

IMG_5378

IMG_5372

IMG_5375


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

tli essi gmlu torfbir hafi veri rakir og heilsuspillandi?

Ea skrri en fyrstu illa einangruu stein og trhsin?

egar maur rltir um torfbina Skgum finnur maur saggalyktina en ar er a vsu ekki bi.

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 7.2.2019 kl. 10:33

2 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Bjarni, g gti tra a eir hafi veri misjafnir hva raka og heilnmi varar. Sjlfurhef g gist samskan torfb nokkrar ntur N-Noregi. ar fann maur vel fyrir rakanum. etta var hljumjldgum, samteftirrigningardaga a hefur byggilega haft sitt a segja.

Eins hef g komi slenska torfbi sem hafa veri lausir vi raka svo a g hafi ekki gist eim. Reyndar eru flestir torfbir sem n eru til snis komnir me loftrstingu. Afi minn sem lst upp torfb sagi vera hrmuleg hsakynni, orai aannig "minnstu ekki a helvti grtandi nafni minn".

En g gti tra a torfbjunum hafi veri illa haldi vi eftir a kom fram 20. ldina ar sem flestir voru bnir a afskrifa sem framtar hsakost og eir hafi v ekki fengi a vihald sem eir urftu.

Tryggvi Emilsson lsir bjunum xnadal svo byrjun20.aldarinnar bkinniFtkt flk:

Flestir voru birnir hlanir r torfi og grjti og kin tyrf, framstafnar voru burstmyndair af standiljum, og „hvt me stofuil“. ar sem best var a flki bi voru bastofur iljaar hlf og glf, nokkrum bjum voru il bakatil vi rmin en annars staar naktir torfveggir og s, ar bj ftkasta flki.

tihsin voru ll hlain r sama efni og birnir, a voru lgreist hs, fjsin heima vi bina en fjrhs og hesths oftast tjrum tna og voru fjrhsin a jafnai stasett ar sem best l vi a hleypa f haga.

nnur bjarhs en bastofan voru ilju vast hvar, br og eldhs, gng og skemmur, veggir voru vast grjthlesla einnar alinnar h og san klmbruhnausar me strengjum milli og mold til uppfyllingar, va voru ess hs manngeng t vi veggi me nr alinnar rish. Stafnveggir voru hlanir ristlgum og var hf hella undir endum mnisnum en san reft af eim s og niur vegglgjur.

Vegglgjur og mnirs voru venjulega verhandar ykkt tr ferkntu, oft var sinn sverari, jafnvel fimm sex tommur og r rekavii, eins var me rafta a var keyptur rekaviur ef um hann var a gera, sumum bjum var hrstr undir torfi kum.

Erfitt var a halda essum bjum hreinum og tkst misjafnlega, krabbar og skm sttu dimma afkima, moldarmmylgringur sldraist um br og gng r veggjum og aki, stfok var eldhsi en heyryk og veraslingur barst inn um ll gng allt til bastofu. ar sem innangengt var fjs ttu beljur lei um gng og bjardyr ef engin var tihurin fjsinu, og svo httai Gili en ar rak g beljuna sem hraast t r bnum svo henni gfist ekki tmi til a leggja fr sr gngin en ekki dugi a til hvert sinn.

Va voru kin lalek og a svo a lkur rann fram gngin og v var oft tjrn bjardyrum sem lgu lgra en hlai, vri trassa a ausa vatninu t, fraus pollinum og voru svellalg inn ll gng. Margir notuu hlasku til a urrka upp lekavatni og til marks um rltan leka bastofu er ein saga r Geirhildargrum, bj g nsta b, Fagranesi, og brddi kamykju lekastai aki en a var algeng rautarlending.

Magns Sigursson, 7.2.2019 kl. 13:31

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Skemmtileg og frleg lesning.

g var um sumartma torfb sem var Syri Lngumri Blndudal. a voru lng gng og annarsvegar vinstra meginbastofna upp tv rep en niur tv hgramegin inn hlaeldhs. aklga og moldar glf eldhsinu. g man ekki eftir borstofu en var 8 ra svo a hljta a hafa veri askar. J man a skeiarnar voru skrtnar og lklega veri spnar. Bastofa var lklega tv rm lengd svo plss fyrir 3 rm en g svaf me bndasyninumreyndar frndi minn a voru herbergi bum endum au voru kllu anna.Kammelsi? Hljmar ekki rtt. a er gaman a rifja etta upp en etta var ri sem eir voru a byggja Blndubrnna. 1950?

Valdimar Samelsson, 7.2.2019 kl. 15:31

4 Smmynd: Magns Sigursson

Gaman a f svona athugasemdir Valdimar,fr eim sem ekkja tmana tvenna.

Magns Sigursson, 7.2.2019 kl. 18:32

5 Smmynd: Valdimar Samelsson

akka Magns. g segi a etta er gulls gildi a hafa vei svona heppin bi Syri Lngumri svoinn Dalbotni Mifiri V Hn ar sem allt var slegi me orfi tn og engjar engar vlar bara gott og duglegt flk svo til akrna allt var g Stru Giljar sem g kynntist smumog selveii tger. etta var unaslegurtmi.g fkk fornldina beint . Nfnin, Orrustueyri, streyri ofl. allt bardagastaur og flki vissi sguna mann af manni. :-)

Valdimar Samelsson, 7.2.2019 kl. 19:18

6 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

g er r Reykjavk en pabbi r Hnavatnssslu, mamma var Reykvkingur en pabbi hennar og mamma voru r Mrdal og rvum. g var fyrst sveit hj Plma frnda Hvammstanga og kom oft allstran torfb, tvr hir a hluta og innangengt fjs, ar bj rni frndi me Boggu konusinni og Ragnari syni snum sem mr fannst vinlega gaman a koma til. Hann tti mislegt sem Reykjavkurstrkur tti ekki svo sem forlta boga sem Gumundur afi hans hafi sma honum, en Gumundur essi var altalaur listasmiur og smai meal annars rokka fyrir flk.

Sar var g sveit hj Gulaugi bnda a rtni vi Blikadals Kjalarnesi. ar var ltill torfbr og trlega margt lkt me honum og rum kotbjum um aldir slandi. ar var ekkert rafmagn og ekkert frrennsli nema fr fjsinu og rennandi vatn ekkert nema bjarlknum, Blikadals en anga stti g um sumari vatn til heimilisbrks og var vi a verk notaur tr klafi til a halda ftunum fr ftunnum egar gengi var heim a b me r.

arna etta sumar hj Gulaugi bnda var vissuleg margt a snast, en ar hefur mr aldrei lii betur um mna vi. g tti hnf leur slri vi belti sem mamma gaf r pening fyrir egar g var a fara sveitina , enda mikill smiur me eldhs hnfunum hennar mmmu.

En g tndi hnfnum mnum og lt Gulaugur bndi mig hafa annan hnf. eim hnf tndi g lka og lt Gulaugur bndi mig haf enn annan hnf og egar g tindi honum lt Gulaugur bndi mig hafa minn hnf, Gulaugur bndi vissi um allt snum b en ef vantai hj Gulaugi snurai Ktur a uppi.

Hrlfur Hraundal, 8.2.2019 kl. 17:57

7 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Hrlfur og akka r fyrir essa skemmtilegu frsgn.

Mr finnst a eir sem upplifa hafa essi gmlu hs me eigin reynslu ttu a koma henni bla til varveislu.

a er nefnilegamerkilega stutt san a essi hskynni voru vi li slandi.

Magns Sigursson, 8.2.2019 kl. 21:02

8 identicon

Sll Magns.

Jn Jakimsson mun hafa veri langalangafi minn. Benedikt fr Aunum langafi minn og svo framvegis. a ynnist bli me hverri kynsl. Sjlfur g landspildu sveit og gamalt inghs fr 1927. Einhverra hluta vegna vknuu smagenin hj mr og g hef reist ar nokkra kofa torfbjarstl tt g kunni ekkert til verka. Engu saman a jafna vi verrbinn en alla vega stt sama formi. a er margt heillandi vi essa gmlu bi. Smaefni af skornum skammti og var a bjargast vi a sem tiltkt var. Grjt og torf.

Me kveju.

Sigurur Bjarklind (IP-tala skr) 12.2.2019 kl. 18:00

9 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Sigurur, gaman af essu innslagi. a hefur veri nokkurskonar hugaml hj mr a skoa hs sem reist eru reyst r nrtku byggingarefni og vera slensku torbirnirhugaverir. g eftir a f askoa verrbinn a innan,en vonandi kemur a v, en mr finnst hann me fallegri torfbjum tliti.

g s Morgunblasgrein um byggingarvintri n Marugeriog hefi gaman a v akkja ef lei mn liggur um Kldukinn og verur vi. Byggingarlagi eftir v sem mr sndist myndum me greininni, minnirmig svolti "safnaarheimili" goans Grgsadal.

Magns Sigursson, 12.2.2019 kl. 20:59

10 identicon

Vertu velkominn.

Sigurur Bjarklind (IP-tala skr) 13.2.2019 kl. 08:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband